Búin að kaupa íbúð

 
Jæja, nú á ég 2 íbúðir og 1 kall og var kallinn sýnu dýrastur.
Fyrir viku var ég ekkert að kaupa íbúð, en svona er lífið. Stressið hefur valdið því að ég léttist um 1,5 kg á 2 dögum. Ef ég kaupi 2 íbúðir á viku þá verð ég horfin 11.desember.
En núna er ég í ataraxiu – hugurinn eins og heiðavatn
ataraxia (at-uh-RAK-see-uh) also ataraxy, noun   
A state of freedom from disturbance of mind.
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd