Nafngiftir

 
Sum fyrirtæki heita góðum nöfnum. Eins og hellulagningafyrirtæki sem heitir "Stéttafélagið"
 
Berserkir finnst mér líka gott nafn og lýsandi þar sem þeir eru mest í að brjóta niður veggi.
 
Faggarðar virkar ekki alveg eins vel. Hvorki ég né Baldur getum lesið þetta nafn rétt.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

2 Responses to Nafngiftir

  1. Óþekkt's avatar Björgvin skrifar:

    Býður Garðar nokkuð heimsendingarþjónustu?

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    Ég vona að þeir frétti aldrei hvernig ég les utaná bílinn.
    Fullkomlega heiðarlegt og saklaust fólk ætti að fá að vera í friði fyrir perrum eins og mér
     

Færðu inn athugasemd