Sellu-súpa

 
Ég er með Sellu-fund í kvöld. Búin að bjóða tölvustelpum í mat
 
  •  frönsk lauksúpa
  •  franskbrauð
  •  franskt hvítvín
  •  frönsk súkkulaðikaka
og svo tölum við bara frönsku..    þetta verður þögult
 
b
 
 
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

5 Responses to Sellu-súpa

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Tu sais qu\’on dit: "Le silence est d\’or."

  2. Óþekkt's avatar Ásgeir B. skrifar:

    Hæ Birna!
    Hef lengi kíkt á bloggið þitt! Er ekki alltaf sammála en stundum samt. Sé að þú ert kjarnakona með skoðanir og kann að meta það. Langar að kommenta hjá þér og vona að þú sért sátt við það.. Hef gaman að hlaupum en meiddi mig í vor við flúðasiglingu(tognun og brot) sem tefur hlaup um einhverja mánuði. Finnst þú hafa skemmtilega sýn á lífið og væri til í að kynnast þér betur.

  3. Óþekkt's avatar Ásgeir B. skrifar:

    það eina sem ég man eftir frá því er ég var leiðsögumaður í den var"Mergd la guide" sem þýddi: "Helvítis leiðsögumaðurinn"

  4. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Oh-la-la, Birna… nafnlaus aðdáandi!

  5. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    Já, ég læt hann hafa skírteini nr 44 í aðdáendaklúbbnum

Færðu inn athugasemd