Tiltekt

 
Ég fann svo fína síðu um daginn FlyLady. Hún kennir manni að taka til heima hjá sér. Ég prentaði út leiðbeiningarnar en nú finn ég þær hvergi (hvar setti ég .. ?)   Líklega kominn tími til að taka til.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd