Monthly Archives: maí 2007

Bleikt og blátt

  Sóley stendur sig í tölfræðinni og heldur utanum kynjahlutföll í Silfrinu fyrir Egil. Að jafnaði talaði hann við 5,5 karla og 2,2 konur. Svona sér hann samfélagið.  

Birt í Uncategorized | 4 athugasemdir

Reykjavíkurmeistarar og rennblautar!

Til hamingju stelpur !   Fram stelpurnar fengu Þrótt R í heimsókn og þurftu að hafa heilmikið fyrir því að halda þeim á mottunni í fyrri hálfleik á móti roki og rigningu. En með góðu samspili og baráttu skoraði Áslaug … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fötin skapa manninn

ég var ekki að hlusta á útvarpið, samt heyrði ég þulinn afkynna lagið "Krúsníkov spilaði fiðlukonsert á g-streng .." b

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Fótspor

  Á http://myfootprint.org/ má reikna út hvað maður kostar jörðina og hvernig er hægt að bæta sig.   CATEGORY GLOBAL HECTARES FOOD 1.4 MOBILITY 0.4 SHELTER 1.4 GOODS/SERVICES 2.1 TOTAL FOOTPRINT 5.3   IN COMPARISON, THE AVERAGE IN YOUR COUNTRY IS … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Gular rósir

  Mig langar til að gefa Ingibjörgu Sólrúnu gular rósir.   Gular rósir standa lengi, eins og hún hefur staðið ölduna, allan þennan tíma Gular rósir eins og sólin. Gular rósir því allir á heimilinu eru örugglega komnir með ofnæmi fyrir rauðum.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Laus við Guðna Ágústsson

  Kári Harðarson skrifar skemmtilega um landbúnaðarmál. Mikið vona ég að landbúnaðarráðherra nýju stjórnarinnar verði ekki Framsóknarmaður.  

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

4.flokkur Fram að verða Reykjavíkurmeistarar

  Stelpurnar í 4.flokki Fram eru einum leik frá því að sigra á Reykjavíkurmótinu í 7 manna bolta. Þær burstuðu Víking 6-0 í Egilshöllinni í gær og vóóó hvað þær eru orðnar góðar, glæsilegt spil og knatttækni. Markagræðgin er loksins … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Íslandsmet á Esjunni 2.júní

  Tökum þátt í að setja Íslandsmet á Esjunni. (Kræst, ég er svo mikil hópsál ) Þann 2 júní n.k. stendur til að setja Íslandsmet í fjölda fólks á Esjunni frá kl.08:00 – 20:00. b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Jing og Jang

  Nú get ég farið út að hjóla með bros á vor. Nú verður framsókn án Framsóknar. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking. Jing og Jang í hæfilegur hlutföllum. Tantra

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

heimkoma

  Bjössi bróðir er á leiðinni heim frá Danmörku. Hann gerði mistök og skráði flugmiðann óvart á nafnið Björk Guðmunds. Núna er móttökunefnd á leiðinni í Leifsstöð.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd