Aðalfundur félags tölvunarfræðinga er í kvöld kl 20 í húsi verkfræðingafélagsins Engjateig 9. Látið endilega sjá ykkur. Ég er farin að kaupa bjórinn.
Dagskrá fundarins, æ-þið vitið venjuleg aðalfundarstörf og kjarakönnunin
- Skýrsla um störf félagsins á liðnu starfsári.
- Reikningsskil.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar og varamanna.
- Kosning skoðunarmanna.
- Ákvörðun félagsgjalda.
- Önnur mál.
b