Eftir frækilega fjallgöngu erum við Ásta á toppnum
Vala og Yngvi sem sátu heima sveitt yfir Oraclix og komust hvergi fylgja fast á eftir
Magga sem trimmaði á milli búða í Boston rekur lestina. Svona er nú það.
| 1,8% | Birna |
| 1,3% | Ásta |
| 0,8% | Vala |
| 0,7% | Yngvi |
| 0,5% | Magga |