Blómabarn

 
Lítil stelpa stendur fyrir utan stofugluggann, með rauðu túlípanana mína í fanginu.
Við erum sammála um að túlípanar séu fallegir.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

3 Responses to Blómabarn

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Gisp, ekki var krakkaormurinn að ræna af þér blómunum?

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Ég sagði, með andköfum : "Ekki taka öll blómin mín!"
     
    hún sagði eftir umhugsun: "Afhverju ekki?"
     

  3. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Þessi litla stúlka gæti orðið bankastjóri með tímanum!

Færðu inn athugasemd