Gular rósir

 
Mig langar til að gefa Ingibjörgu Sólrúnu gular rósir. 

 Gular rósir standa lengi, eins og hún hefur staðið ölduna, allan þennan tíma
 Gular rósir eins og sólin.
 Gular rósir því allir á heimilinu eru örugglega komnir með ofnæmi fyrir rauðum.

Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd