Gleymum ekki að gleðjast (ég er að jafna mig á þunglyndinu frá í gær)
Lífið heldur áfram og við erum svo heppin að til er fólk sem býr til nýtt líf úr gömlum hlutum og hugsar nýjar hugsanir. Ég er ekki að tala um ríkisstjórnina. Ég er að tala um Baldur Geir Bragason listamann.