Náttúrulaus

 
Mig langar til að skrifa eitthvað skemmtilegt, en ég er að deyja úr þunglyndi. Framsóknar.. Sjálfstæðis.. karlrembur og það allt, alveg búin að fá nóg af þessu liði sem hangir á völdunum eins og hundur á roði.
En ef ég gengi í Framsókn.. og eyðileggði flokkinn innanfrá og flekaði maddömuna .. en mig langar bara ekkert í Jón. Kannski ef ljósin væru slökkt .. og hann myndi ekki tala … og alveg bannað að kyssa, eins og í vændishúsunum . .
 
Æ, þetta gengur ekki. Það er ekki hægt að klæmast með framsóknarflokkinn. Hann er náttúrudrepandi
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd