Skemmtileg þessi Eurovision umræða, (er að tala við Bjössa bróður í Danaveldi)
"Austantjalds þjóðirnar kjósa okkur útaf borðinu.!""Þau eru með alltof mörg atkvæði! "
En svona er lýðræðið. Ég gæti líka kvartað undan því að Framsóknarmenn allra flokka hafi of mikið atkvæðavægi. Austurblokkin er líka hluti af Evrópu. Kannski viljum við bara að þau séu betlarar sem við getum "hjálpað" en séu ekki að keppa við okkur. Hvorki um Eurovisionsæti né atvinnu.
b