Gjafmildi

Nú gefa ráðherrar peninga hægri vinstri til að komast í fréttirnar fyrir manngæsku sína. Nær væri að þessir peningar kæmu beint úr kosningasjóðnum flokkanna, frekar en að ríkissjóður standi þeim galopinn að ausa úr í kosningabaráttunni.
Þetta minnir mig á þegar stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands gaf úr sjóðum félagsmanna til Súðavíkur eftir snjóflóðið. Þeir hefðu getað verið grand á því og gefið sín eigin stjórnarlaun.
Hmmm, kannski ekki alveg sambærilegt, en sama lykt.
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd