Maraþon afmæli

 
Í dag er ár síðan ég hljóp maraþon í London og ég er búin að hvíla mig nóg.
Nú hefjast æfingar fyrir Berlínarmaraþon 30.sept 2007. Ég hef 160 daga til stefnu.
 
Ég er búin að setja upp Excel skjal (hvað annað) með línuriti sem sýnir fallþunga minn og nokkurra vina minna sem létu etja sér í megrunarkapp. Ég brölti ekki heilt maraþon vel rúmlega sjötíu kg. 
Beggó, elsku gullið er 2751 oz. Í aðalvinning eru 5 kg af rjómaís og verðlaunabikarinn Sexy bastard
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

7 Responses to Maraþon afmæli

  1. Óþekkt's avatar Margrét skrifar:

    Til hamningju með árs afmælið. Ég gleymi þessum degi heldur ekki.
    Gott ef einhver telur niður fyrir mann. Ég er líka byrjuð að æfa…í þetta skipti hleyp ég með þér.  🙂
    kv. Magga.

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Það verður frábært Magga. Útsýnistúr um aðra heimsborg í góðum félagsskap

  3. Óþekkt's avatar Asta skrifar:

    Það er til mikils að vinna sé ég!
    Hver vill ekki vera kynþokkafullur bastarður?
    .. bæ ðe vei .. ég vinn þig!

  4. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Pah!  Ég vinn… hverjar eru annars reglurnar?  (Jamm, ég er reglugerðarfasisti.)

  5. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Fokk drasl Windows… ég var víst búin að logga mig inn, en svo vill það ekki birta nafnið mitt.  En það er auðvitað ég sem ætla að vinna þetta.  (Keppnisskapið, maður, það mun bjarga mér alla leið til topps.)

  6. Óþekkt's avatar Yngvi skrifar:

    Ég vissi ekki að ég væri verðlaunabikar

  7. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    Hi,Do you need ad players, advertisement player and LCD advertisings? Please go Here:www.amberdigital.com.hk(Amberdigital).we have explored and developed the international market with professionalism. We have built a widespread marketing network, and set up a capable management team dedicated to provide beyond-expectation services to our customers.
    amberdigital Contact Us

    E-mail:sstar@netvigator.com
    website:www.amberdigital.com.hk
    alibaba:amberdigital.en.alibaba.com[a

Færðu inn athugasemd