Öndvegismaðurinn Grímur Gíslason er látinn. Hann bjó uppá brekku eins og við og sparaði okkur krökkunum ósjaldan sporin og skutlaði okkur í skólann. Ég kenndi einni afa-stelpunni hans á Húnavöllum, önnur keppti með mér í frjálsum og sundi. Í minningunni heita þær allar Sesselja. Grímur var góður vinur, fróður og skemmtilegur.
Blessuð sé minning hans.
b