aldur

 
Fólk er alltaf að segja "aldur er afstæður".. ohh það er svo mikil klisja.
Aldur er ekkert afstæður, hann er mældur í árum frá því maður fæðist
og þegar árin eru orðin fleiri en kílóin, þá er maður orðinn gamall.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

4 Responses to aldur

  1. Óþekkt's avatar Wales skrifar:

    Rétt hjá þér, frú Birna, ef maður fitnar jafnt og stöðugt ná ekki að myndast neinar hrukkur.  Þó ber að reyna að hafa dálitla stjórn á þyngdinni, og kötturinn Garfield orðaði þetta ágætlega:  "Thou shalt not weigh more than thy refrigerator"

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    Ég tek þetta á jöfnum hraða, ca hálft kíló á ári
    það ætti að sleppa
     
    b

  3. Óþekkt's avatar Yngvi skrifar:

    haha ég verð þá aldrei gamall

  4. Óþekkt's avatar Arnór skrifar:

    Ég er einn fjórði yngri en þyngdin mín deilt með pi * infinity + speed of light / 0

Færðu inn athugasemd