Til hamingju með daginn elskurnar mínar
Kona dagsins hefur verið valin Guðrún Erlendsdóttir fyrrv. forseti hæstaréttar og forkona nefndar á vegum félagmálaráðuneytisins sem vinnur að því að móta mælitæki til að votta jöfn laun karla og kvenna hjá fyrirtækjum. Ég treysti henni til að gera þetta vel og málefnalega.
Hún er flott fyrirmynd
b