Ég sé að Krónan undirbýr sig fyrir lækkanir á matvælaverði með því að hækka verðið tímanlega.
Ég reikna út mína eigin verðvísitölu, vörukarfan samanstendur af Síríus Konsum 300gr. Núna kostar pakkinn 299kr. en hann hefur verið vel undir 300kr allt undanfarið ár.
Eigendur matvælaverslana eru greinilega á sömu skoðun og ég. Við erum of rík. Þeir eru að gera eitthvað í málunum.
b