Sif sagði mér að ..
Japanir borða mjög lítið af fitu og fá færri hjartaáföll en Bretar og Bandaríkjamenn.
Frakkar borða mikið af fitu og fá líka færri hjartaáföll en Bretar og Bandaríkjamenn.Japanir drekka mjög lítið af rauðvíni og fá færri hjartaáföll en Bretar og Bandaríkjamenn.
Frakkar drekka óhóflega af rauðvíni og fá líka færri hjartaáföll en Bretar og Bandaríkjamenn.Niðurstaða:
Borðaðu og drekktu það sem þú vilt. En ekki tala ensku !