KB og Kanarí

Ég má nú varla vera að því að korta þetta (hóst hóst)
Núna er ég svo upptekin í vinnunni… hjá KB banka.
 
Ég vinn sem verktaki við prófanir hjá henni Rósu ljósu og reyni að skrapa upp einhvern pening, svo ég lifi af seinni önnina í skólanum.
 
Svo förum við Palli til Kanarí í janúar :]]] ég tek með mér tölvuna og þarf að lesa skóladót og skrifa greinina mína (og baða mig í sól og rauðvíni og spila golf og hlaupa og synda … ) 
Nú hlýtur skammdegið að verða styttra/bjartara/léttara.
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd