Ég mætti í karate í gær. Það er allra meina bót, þarf að mæta vel núna.
Magnús Blöndal kenndi okkur. Hann er skýr, þægilegur og kumite miðaður.
Ég heiti Birna, ég er laumu-golfari.
get varla sagt frá þessu eins og ég hef alltaf haft mikla fordóma gagnvart golfi;
"Snobb! "
"Kannski þegar ég verð komin á ellilífeyri"
.. og fleira í þeim dúr
Ég keypti mér kort í Básum og reyni að slá 1-200 kúlur útfyrir pallinn. Ég með blöðu í lófanum.
b
Vala benti mér á réttu myndavélina. Nú þurfa vinir mínir ekki að fara í megrun !