Skólatími

 
Það skemmtilegasta sem ég geri er að læra. Sitja í tímum, lesa, vinna verkefnin ..
Nú lítur út fyrir að ég hafi meiri tíma og orku til að sinna skólanum. Sem er gott.
 
og þegar ég þarf að hvíla sig frá náminu horfi ég hugfangin á eitthvað skemmtilegt …
 
b
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

2 Responses to Skólatími

  1. Óþekkt's avatar Bjarghildur skrifar:

    hæ hæ ég vildi óska að ég hefði sömu námsgleði en þú…skólinn er svo sem ágætur alltaf gaman að læra en heimanámið er alveg að drepa mig….hef ekki orku í heimavinnuna eftir vinnuna :S
     
    kv. Bjagga

  2. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

     
    er það þá ekki vinnan, en ekki skólinn sem er að drepa þig ??
    Það skemmtilega er að þurfa ekki að sinna skólanum í aukavinnu
     
    b
     

Færðu inn athugasemd