Nú er haustönnin hafin hjá karatefélaginu Þórshamri og markmiðið er að mæta 90-100% og þreyta gráðun fyrir 5 kyu (blátt belti) fyrir jól. Sífellt fjölgar fallega og skemmtilega fólkinu hjá Þórshamri, ég frétti að winkona mín væri að byrja að æfa :]
Birkir taldi á íslensku!! í gær. Ég ætti eigninlega að hvísla þessu: Birkir taldi á íslensku!! í gær
.. en ég er að fara að lesa skólabækurnar og ydda blýantinn. (verður yddari það næsta sem krakkarnir vita ekki hvað er? )