Monthly Archives: september 2006

BlackJack

  Ég er að forrita BlackJack ( öðru nafni Jolly Rogers öðru nafni 21 ) og láta "agent" læra að spila skynsamlega. Ég er að berjast í því að láta C# gera einföldustu hluti fyrir mig. Eftir áratuga brölt í Oracle … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Allra meina bót

  Ég mætti í karate í gær. Það er allra meina bót, þarf að mæta vel núna. Magnús Blöndal kenndi okkur. Hann er skýr, þægilegur og kumite miðaður.   Ég heiti Birna, ég er laumu-golfari. get varla sagt frá þessu eins og … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skólatími

  Það skemmtilegasta sem ég geri er að læra. Sitja í tímum, lesa, vinna verkefnin .. Nú lítur út fyrir að ég hafi meiri tíma og orku til að sinna skólanum. Sem er gott.   og þegar ég þarf að … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Political compass

  Ég er Vinstri-frjáls Economic Left/Right: -3.00Social Libertarian/Authoritarian: -6.15 en þú ?

Birt í Uncategorized | 5 athugasemdir

Leikhússlíf at random

  Ég lagði hart að Palla að kaupa miða á Pétur Gaut. Ég ætlaði alls ekki að missa af honum. Rosa góðir dómar, Ingar Sigurðsson og allt. Ég sá reyndar í blaði í gær að "einhver" hljóp í skarðið fyrir Ingvar … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

ég er á skrá !

  Ég er á skrá hjá Félagi Maraþonhlaupara – ég er opinberlega, alvöru maraþonhlaupari.   http://www.geosoft.dk/VidarAtletik/FM/vismedlem.asp?id=769   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Stærðfræðisnillingar

  Þetta er alger snilld :] með fannst lim-> dæmið best, já og langhliðin (x)…   http://immense-world.blogspot.com/2006/09/mathematics-genius.html   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Langidalur í Þórsmörk

Ég á tók nánast engar myndir í Þórsmörk. Myndavélin mín tapaðist í vor. Ég var heilt sumar á fallegasta staðnum á Íslandi og var ekki með myndavél. En ég notaði augun og notaði þau mikið. Samspil birtu og veðurs sýndu mér fjöllin … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

drepum (dæma-)tímann

    Tilvitnun       In the small matters trust the mind, in the large ones the heart.                         -Sigmund Freud (1856-1939)   Ís                  Allt sem þú þarft að vita um ís http://www.foodsci.uoguelph.ca/dairyedu/icecream.html                      I scream, you scream, we all scream for icecream Magni-ficent  http://www.magni-ficent.com/   … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

Karate

Nú er haustönnin hafin hjá karatefélaginu Þórshamri og markmiðið er að mæta 90-100% og þreyta gráðun fyrir 5 kyu (blátt belti) fyrir jól. Sífellt fjölgar fallega og skemmtilega fólkinu hjá Þórshamri, ég frétti að winkona mín væri að byrja að æfa :] … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd