Ég var að skila af mér verkefni, 4 mín áður en skilafrestur rann út… sem er auðvitað nákvæmlega rétti tíminn. Maður notar þann tíma sem maður hefur, a.m.k. síðustu stundirnar af honum.
Hæ Birna mín og þakka þér ynnilega fyrir síðast. Það er frábært að lesa um hvað hefur drifið á dag þína hér á þessari síðu. Frábært framtak hjá þér. Vona að námið gangi sem allra allra best. Skilaðu kveðju til krakkana.
Hæ Birna mín og þakka þér ynnilega fyrir síðast. Það er frábært að lesa um hvað hefur drifið á dag þína hér á þessari síðu. Frábært framtak hjá þér. Vona að námið gangi sem allra allra best. Skilaðu kveðju til krakkana.
Kær kveðja Hermann