næst er það London.. maraþon, ég þori varla að hugsa lengra
en þegar ég kem heim, þarf ég að ganga endanlega frá í vinnunni
og skipuleggja afmælispartý .. :]
og pakka fyrir Þórsmörk. Ég verð skálavörður í Langadal frá miðjum maí
það er komið sumar