Monthly Archives: apríl 2006

ég vil afmælisgjafir ..

  Hjálparstarf kirkjunnar er með gjafakort. Ég vil hænu eða reiðhjól eða vatn eða geit í afmælisgjöf   b

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

London maraþon – partý on !

Nú er rétti tíminn til að kyssa mig til hamingju.   Hljóp London maraþon á sunnudaginn á tímanum 4:30 Þennan tíma er auðvelt að muna og auðvelt að bæta :] Ég lenti í 19165. sæti og leið bara vel á … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 2 athugasemdir

sammála :]

Ármann Jakobs er skelkaður yfir að vera sammála Pétri :]   (hann var meira að segja svo skelkaður að hann tók þessa bloggfærslu út ..)

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Countdown ..

það eru 3 dagar 22 tímar og 41 mínúta þar til hlaupið hefst

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

á döfinni ..

næst er það London.. maraþon, ég þori varla að hugsa lengra   en þegar ég kem heim, þarf ég að ganga endanlega frá í vinnunni   og skipuleggja afmælispartý .. :]   og pakka fyrir Þórsmörk. Ég verð skálavörður í … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ferming í Skagafirði

Við Eydís fórum í fermingu hjá Guðjóni Ingimundar- og Huldusyni Ég gleymdi að fara í hraðbanka áður en ég lagði af stað norður og ætlaði að stoppa á Blönduósi til að taka út, en það var enginn hraðbanki í Esso … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

V for Vendetta

Úff, ég skrifa ekki um neitt nema karate og hlaup ! Kannski vegna þess að ég hugsa ekki um neitt nema karate og hlaup þessa dagana.   en ég er líka mikil menningarspíra (víst!) Við Baldur fórum á V for Vendetta … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Græna beltið !

  Ég er stóðst gráðunina og er komin með græna beltið, 6.kyu Ég keypti ég notað belti á 50% afslætti af Indriða í Breiðablik. Það var í skærari lit en nýju beltin. Ég er "vetur" skilurðu…   Það var ekki bara tóm gleði … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Karate-helgi

Helgin verður undirlögð af karate. Æfingabúðir með Sensei Kawasoe http://www.thorshamar.is   3 æfingar og gráðun á sunnudaginn. Ég þarf að vera dugleg að æfa mig heima fyrir gráðunina.. ekki alveg með þetta á hreinu, en þetta er í fyrsta skipti sem … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

30km og Þórshamar

Ótrúlega frábær helgi!   30 km Við fórum 30 km á laugardaginn. Vaknaði kl 7 til að fá mér 2 ristabrauð með sultu og te og hitti hlaupahópinn (www.skokk.com) við Hamraskóla kl 9 Við hlupum útá Seltjarnarnes, í brunakulda og roki, … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd