14:08

Nú heitir allt einhverjum númerum, eins og 9/11
Kvennafrídagurinn í ár hófst kl 14:08. Þá eru konurnar búnar að vinna þann tíma sem það tekur karlana að vinna fyrir launum þeirra. Klukkan hvað ætli hann hefjist næsta ár? En eftir 10 ár?

Ég vil hafa kvennafrídaginn árlegan og þegar konurnar eru farnar að yfirgefa svæðið eftir klukkan fimm, þá er þetta fínt. Mér finnst vera ákveðin rólegheit yfir jafnréttisbaráttunni.
Gærdagurinn var meira eins og 30 ára afmæli kvennafrídagsins. Ekki mikill baráttuhiti. Konur raula saman "Já, ég þori, get og vil (en ég nenni því samt varla)"

Svo potaði ég smá í Bjarna Ármanns. Hann sendi baráttukveðjur til okkar kvennanna í gær, sem var alveg sætt af honum og gasalega politically correct, en ég vil engar kveðjur. Ég vil jafnrétti ! Sömu laun fyrir sömu störf, en ekki síður sömu störf.
Ég þakkaði honum stuðninginn og spurði hvort Íslandsbanki yrði ekki fyrst fyrirtækja að sækja um jafnlaunavottun hjá félagsmálaráðherra. Hann tók bara vel í það.

 

b

Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann News and politics. Bókamerkið varanlega slóð.

2 Responses to 14:08

  1. Óþekkt's avatar Birna skrifar:

    Now every episode has a number-name, a trend set by 9/11The women\’s day off this year started at 14:08. Then the women have worked the time it takes the men to earn their salary. I wonder what time it would start next year. Or in ten years.I\’d like this day to be annual. It\’s when women leave work after five o\’clock, we can rest. I feel the fight for equality is a little sleepy.Yesterday was more like a 30 year anniversary of the brilliant happening in 1975. Not much fever now. A lot of women gathering and humming together "Yes, I have the guts, and I can and I will" But the tone said: "tomorrow perhaps, if I can find the time and can be bothered"And then I poked our bank manager a little bit. He sent greetings to us women yesterday, very sweet and perfectly politically correct, but I don\’t want greetings. I want equality! Same pay for the same job, or rather same job. I thanked him for the support and asked if the bank would be the first company to get equality assurance from the ministry of social affairs. He thought it might.b

  2. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    And Thank Youin English:)Lyon

Færðu inn athugasemd