uppeldi

Ég fór á yfirlestur hjá Hugo Þórissyni á miðvikudag. Mætti reyndar bara á seinni hlutann, því gestirnir voru svo lengi að klára ísinn >:>
Hugo var voða, voða skemmtilegur og tók fyndin (og örugglega upplogin) dæmi úr raunveruleikanum.
En hér er uppeldispunktur 1
(rautt er ranga leiðin, grænt sú rétta)
 
———-
Til að virkja sjálfstæði krakkanna og ákvarðanatöku-heilastöðvarnar látum við þau sjálf um að finna lausnir á málum 
í stað þess að rétta þeim tilbúna lausn.

Dæmi   : Það er kalt úti
Settu á þig trefil og húfu,
það er kalt
Það er kalt úti, heldur þú ekki að þér verði kalt ….
 
Dæmi   : Krakki á eftir að lesa f skólann en gleymdi bókinni í skólanum
Hringdu í Söndru og athugaðu 
hvort hún geti lánað þér bókina
Ææ, ertu ekki með bókina. 
Hvað vilt þú gera í því ?
 
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

1 Response to uppeldi

  1. Óþekkt's avatar Unknown skrifar:

    I wish I could read your writings:)Lyon

Færðu inn athugasemd