Myndir eftir Baldur

Ég henti inn nokkrum nýjum myndum eftir Baldur. Þær er í aðeins of miklum contrast þ.a. skuggarnir sjást ekki almennilega, en samt fínar.  Þetta er sjálfsmynd, eins og hann ætlar að líta út eftir ár, þegar hárið er orðið sítt (og hann orðinn sætari), og myndir af Edward, aðalsöguhetjunni hans og af Amon sem er einn af 5 plágum úr sögunni sem hann og Andri eru að skrifa/teikna. ..  og abstrakt hestur og gaur með abstrakt hár
 
Hann þarf að koma einhverju af þessu efni á prent áður en persónurnar verða orðnar svo skrítnar að enginn skilur þær.
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd