Braggaboð

Er ekki alveg nóg að djamma aðra hverja helgi ? Mér er skapi næst að skrópa í Braggaboðinu á föstudaginn.. eða mæta og fá mér 1 glas og fara svo á tékknesku myndina Štěstí (hamingja) í Regnboganum. Mig langar til að vita hvort ég skil eitthvað í tékknesku ennþá .. 
Ráda bych věděla zda ještě rozumím český  (spurning hvort einhver tékki myndi segja þetta svona)
 
Óþekkt's avatar

About birnabirna

Mostly harmless
Þessi færsla var birt þann Uncategorized. Bókamerkið varanlega slóð.

Færðu inn athugasemd