Monthly Archives: ágúst 2005

Átta ár frá andláti Díönu prinsessu

Þegar ég frétti af því að Díana hefði látist í bílslysi vorum við Beggó að koma frá Þórmörk eftir að hafa gengið Laugaveginn á einum degi. Pétur sótti okkur á rútuna og sagði okkur frá þessu. Algert áfall.  

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Sin city

Á einhver eftir að fara á Sin City? Mig langar í bíó í kvöld   Skólaljóðin – Eydís er að læra heima ..   Ef ég ætti að drekkja öllu, sem ég vil, þyrfti ég að þekkja þúsund faðma hyl. … Lesa meira

Birt í Uncategorized | 4 athugasemdir

Hulda og Þröstur eru hjón, kyssast uppá títuprjón ..

Hulda og Þröstur gengu í hjónaband á laugardaginn í sól og blíðu. Svei með þá ef þetta var ekki einn fallegasti dagur sumarsins, alveg í stíl við þau. Þau voru stórglæsileg.  

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

jákvæð !

Two atoms were walking down the road and collided into each other."Are you all right?" one of them said to the other."No, I lost an electron," the other one yelled."Are you sure?""Yes, I´m positive!"   b

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Köben

já, þá er það komið á hreint. Við Eydís förum til Köben á morgun, laugardag.   Ég klúðraði bókuninni á miðunum þ.a. verðið hækkaði um 36 þúsund !! og gat ekki lagað það á netinu. Elskuleg rödd á skrifstofu icelandexpress  reddaði þessu fyrir … Lesa meira

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd