Jæja, nú erum við loksins búin að hertaka gamla lánaeftirlitið. Þetta er langbesti hluti hæðarinnar.
Nú er spurningin hvort Oddur muni taka til og henda draslinu frá því við fluttum þegar við sameinuðumst FBA árið 2000. (Ég ætti kannski að geyma það að skrifa um drasl þartil ég er búin að koma mér almennilega fyrir 0:-]
Ferlegt að vera ekki ljóshærð, þá hefði ég hiklaust látið strákana skríða undir borð og tengja fyrir mig vélina.