Kæru félagar, nú er tímabært að óska mér til hamingju.
Ég er komin með appelsínugula beltið (8 kyu) í karate, Baldur kallinn líka. Hann var bara með "hálft" appelsínugult áður.
Gráðunin fór fram í gær hos den flotteste klúbb (www.thorshamar.is)
Verst að tilþrifin náðust ekki á vídeó, rosalegt !
Þetta er ég, til hægri ..